Fyrirtæki
Fyrirtæki í Svíþjóð sem nota DuoPad
Lögreglan, bankar, Tryggingastofnun ríkisins, fjármálafyrirtæki, auglýsingastofur, tölvufyrirtæki, ferðaskrifstofur og fleiri.
Staðreyndir um tölvu- og músarúlnlið
- Í Svíþjóð eru yfir ein miljón tölvunotenda sem hafa þjáðst af músarúlnlið, hátt hlutfall má einnig áætla hér á landi.
- Sjúkrakostnaður vegna vinnufjarveru af völdum háls og axlaskaða kostar sænskt samfélag um 15 – 20 milljarða á ári.
- Á Íslandi borgar atvinnurekandi veikindarétt eftir áunnum réttindum starfsmanns sem getur verið frá 2 dögum upp í allt að 6 mánuði.
- Þegar veikindarétti lýkur fær starfsmaður greidd 80% af föstum launum sínum úr sjúkrasjóði.
- Í USA er sjúkrakostnaður atvinnurekanda vegna þessa vanda yfir 100 miljarðar dollar á ári, erfitt er að fá uppgefnar samsvarandi tölur fyrir Ísland.