Viðskiptavinir um DuoPad

“Vil fyrirbyggja framtíðar skaða og vandamál”

Strid & Co“Í fyrirtækjarekstri mínum sem ráðgjafi vinn ég mikið með fartölvuna. Ég hafði  ekki haft einkenni hvorki af músarúlnlið, tenniolnboga eða stífan háls og var því efins hvort ég þyrfti DuoPad. Hugleiddi svo í framhaldi af hverju ætti ég að bíða eftir að einkennin geri vart við sig sem þau munu örugglega gera  þar sem ég vinn stundum í löngum skorpum og við bættist að ég er  jafnframt að skrifa bók, svo tímarnir við tölvuna eru margir. Núna þegar ég hef skaffað mér mér DuoPad hef ég fyrirbyggt framtíða mein sem ég finn að er mikils virði.”

Björn Strid, VD
www.stridco.se

“Réttur stuðningur hvernig sem ég staðset hendurnar”

konsulthuset

“Fékk mér litla MacBook Air tölvu þar sem ég vinn mikið á hlaupum og hentar því að nota litla tölvu. Það er stýriplata á tölvunni í staðin fyrir mús, eftir stuttan tíma fann ég fyrir þreytu í úlnliðum þegar ég vann í tölvunni.  Vandinn versnaði og fór að fá verki í olnboganna og stífleika í úlnliðina sem  nálgaðist að vera  krampi.  Ég kom mér upp margvíslegum stuðningi til að hvíla úlnliðina og hendurnar á en allt var óhentugt og þvældist fyrir. Þegar ég rakst á DuoPad hugsaði ég það sakar ekki að prófa. Það reyndist heillaákvörðun því núna hef ég alltaf besta og rétta stuðninginn  hvernig sem ég færi eða staðset hendurnar. Mjög skilvirkt og þægilegt og ég laus við verkina.”

Sven J. Sigling, Konsult
www.konsulthuset.se

“Eftir að ég byrjaði að nota DuoPad hættu verkirnir”

Lucibello travel

“Suma daga  fer mikill tími í tölvuvinnu við að finna bestu ferðirnar fyrir viðskiptavini okkar. Fyrir nokkru síðan fór ég að fá smjúgandi verki og sársauka í axlir og úlnliði.  Eftir að ég byrjaði að nota DuoPad hættu verkirnir svo til alveg og núna nota ég DuoPad sem fyrirbyggjandi með frábærum árangri.  Því miður erum við oft frekar löt þegar kemur að nýta okkur fyrirbyggjandi hjálp en DuoPad virkar á allan hátt vel fyrir mig með góðum árangri. 

Tina Ståhl, Resesäljare
www.bigtravel.se

“Get ekki hugsað mér að vera án DuoPad”

Arndts“Eftir að hafa byrjað í nýrri vinnu fékk ég eftir aðeins þrjá daga einkenni af músarúlnlið. Það var kannski ekki undarlegt þar sem ég var einnig í ræktinni að gera upp í  170 lyftur á dag. Var illa þjakaður og einn daginn fékk ég í ofanálag krampa svo  ég var tilneyddur að nota vinstri hendina, sem var ekki þægilegt. Eftir að ég fékk DuoPad nota ég það alla daga við vinnu, er  laus við meinin og get ekki hugsað mér að vera án DuoPad”

Andreas Hautala
www.arndts.se